Reykjavíkurmeistaratitillinn í hendur 4 flokks b liðs Fram

B liðið okkar í 4 flokki gerðu það sem kanski ekki margir bjuggust við en það var að verða Reykjavíkurmeistari.

Liðið fór á KR völlinn og var orðið öruggt með silfur fyrir leikinn en aðeins sigur myndi fullkomna sæluna sem þýddi sæmdarheitið besta b lið Reykjavíkur 2014.

Aron Snær kom okkur yfir og síðan fengum við óbeina aukaspyrnu sem við skoruðum úr en dómararnir voru á öðru máli og ekkert mark dæmt.Fram fær síðan vítaspyrnu en fyriliðinn lét KR markvörðinn verja spyrnuna.

Eftir þetta var stress á að halda fengnum hlut en það tókst með frábærum varnarleik alls liðsins.

Það sem er hægt að segja um þessa gulldrengi er það að þeir berjast fyrir hvern annan og halda skipulaginu eionstaklega vel.Þá er móralllinn einstaklega góður innan liðsins og samheldnin mikil.

Þessir drengir munu tölta inná í hálfleik í leik hjá meistaraflokki Fram í Pepsídeildinni og fá bikarinn og medalíurnar afhentar.

Til lukku drengir þið unnuð svo sannarlega fyrir þessu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband