c lið 3 flokks í toppbaráttuna

C liðið fékk erfiðan andstæðing í dag þegar Fylkir mætti í Úlfagryfjuna.Aðeins nokkrum dögum áður hafði Fram marið Fylkir 2 en nú var komið að stórabróðir að mæta til leiks í Úlfagryfjuna.

Fyrri hálfleikur

0-1

Eftir að Fram hafði farið með 6 dauðafæri ákveður Fylkir að nýta sér okkar færanýtni með að skora mark eftir hornspyrnu sem kom efir misskylning okkar.

Förum inn í seinni hálfleik undir sem var fáránlegt.

Seinni hálfleikur

1-1

Máni skorar gott mark eftir að hafa sloppið einn innfyrir vörn Fylkis.Mána er mikið létt enda átti hann fimm góð færi í fyrra hálfleik sem ekki nýttust.

2-1

Brotið á áðurbefna Mána og víti dæmt.Elli á punktinn og Elli klikkar ekki í vítum

3-1

Aron Snær er úr 4 flokki og hann var einn af 6 leikmönnum sem komu við sögu c liðs 3 flokks þennan daginn.Aron Snær er að tryggja Fram sigur.

4-1

Á loka mínútu leiksins sleppur Máni einn innfyrir vörn Fylkis og nú er máni svellkaldur á því og vippar boltanum yfir markmann Fylkis.

Leik lokið

Fín frammistaða Fram í þessum leik og virkilega góður bragur á liðinu.

Halli Sig fínn í markinu og hann á loftið eða þarað segja þá bolta sem koma þar á ferð.

Vörnin firnasterk með Justa og Alex grimma eins og úlfa fyrir miðri vörn.

Miðjan sterk þar sem Kristófer Máni,Kristófer Liljar og Elli voru flottir og Halli Bjarkar var líka flottur.

Sóknarlínan var hættuleg og skapaði urmul að færum sem miðjumenn og varnarmenn sköpuðu fyrir þá.

Ég var virkilega sáttur við þessa framgöngu leikmanna liðsins.Gaman að sjá 4 lokks guttana okkar halda áfram að bæta sig leik frá leiki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband