Litið um öxl með a liði 3 flokks

A liðið setti sér það markmið að komast upp um deildí Íslandsmótinu.Það er meira en að segja að komat uppúr c deildunum tveimur því erfiðir útivellir eru þar útum allt land.Riðillinn okkar vra töff eins og hinn riðillinn en mikil ferðalög taka oft sinn toll.En það tókst og árangur okkar í Reykjavíkurmótinu var fínn fyrir utan einn hræðilegan Fjölnisleik.

Reykjavíkurmótið

9 leikir 15 stig.5 sigrar,ekkert jafntefli og 4 töp.Markatalan 29-26 og 5 sætið af 10 liðum var niðurstaðan.

Íslandsmótið og bikarinn

Riðillinn var gjörsigraður 10 leikir 30 stig sem gerir að allir 10 leikirnir unnust..Síðan vannst umspilsleikurinn á móti Gróttu í vító en leikurinn um sæti í sjálfum undanúrslitunum tapaðist á móti ÍBV.Bikarinn fór vel af stað með stórsigri á Val en í 16 liða úrslitum tapaðist leikurinn í Hafnarfirði á móti Haukum á vító.

Alls spilaði liðið í bikar og Íslandsmótinu 14 leiki og sigraði 12 og tapaði 2.Markatalan var 60-19

Markaskorar liðsins  voru margir en þessir voru mest að skora.

Helgi G 37-Maggi Snær 8-Trausti 8-Axel 6-Óli Anton 5-Eddi 5-Steini 5

8 sinnum kom talan 6 upp í bókina í sambandi frammistöðu leikmanna liðsins.

Það þarf ekki að taka það fram að ráði að við vorum gríðarlega ánægðir með framgöngu liðsins í sumar en mikill vill meira og það munaði svo svakalega litlu að viið hefðum farið í undanúrslit Íslandsmótsins.Fyrir tveimur árum unnust 2 leikir en þetta árið varð talan 17.Þarf ekki að segja neitt meir um þessa frammistöðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband